Eplakaka

Eplakaka

150 g smjörlíki

200 g sykur

1 tsk vanillusykur

4 egg

150 g hveiti

1 tsk lyftiduft

1-2 epli

4 msk sykur

1 tsk kanill

Smjör, sykur og vanillusykur hrært saman, eggin sett útí eitt í einu. Hveiti og lyftiduft sigtað útí. hellt í form, eplaskífum stungið í deigið. Kanilsykri stráð yfir. Bakað neðarlega í ofninnum við 175°c í 30-40 mín.