Norsk eplakaka
Þessi kaka er eins og útkoman ef eplakaka og ostakaka myndu eignast barn....
2 dl hrásykur
200 gr mjúkt smjör
2 dl hveiti
2 dl haframjöl
1 tsk lyftiduft
hnoðað saman og þrýst í form
3-6 epli í bátum
kanill
smá hrásykur
sett ofan á botninn og bakað í 15 mín við 180 gráður
1/2 dl hrásykur
3 dl sýrður rjómi
1 egg
2 tsk vanillusykur
Blandað saman og sett yfir eplin
Bakað í 20 - 30 mín
Æðisleg með vanilluís eða rjóma